Krakkafréttir

25.02.2025

Úkraína og netöryggi. Þrjú ár eru liðin frá allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu. Við förum örlítið yfir stöðuna í alþjóðamálum og svo segir Embla okkur frá tölvuleiknum Digiworld, sem fjallar um netöryggi. Krakkar í 4. bekk í Hlíðaskóla fengu prófa leikinn.

Ari Páll tekur á móti ykkur í Krakkafréttum dagsins.

Frumsýnt

25. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.

Þættir

,