Húllumhæ

Langelstur að eilífu og fyrra undankvöld Söngvakeppninnar

Í Húllumhæ: Heimsókn í Gaflaraleikhúsið þar sem verið er æfa söngleikinn Langelstur eilífu, við kynnumst svo fyrstu fimm atriðunum sem keppa á fyrra undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins.

Umsjón:

Þuríður Davíðsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Sigurður Sigurjónsson

Iðunn Eldey Stefánsdóttir

Nína Sólrún Tamimi

Björk Jakobsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Már Gunnarsson og Ísold Wilberg

Sigga, Beta og Elín

Stefán Óli Magnússon

Stefanía Svavarsdóttir

Haffi Haff

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Jón Jónsson

Björg Magnúsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

25. feb. 2022

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

,