Húllumhæ

Tröllaleir, Sagan af Bláa hnettinum & veturinn á KrakkaRÚV

Í þættinum í dag ætlum við skoða hvað er fram undan á KrakkaRÚV í vetur, kíkja á viðburði helgarinnar og læra gera tröllaleir. Í Krakkakiljunni ætlum við ræða um Söguna af Bláa hnettinum og svo ætlar hann Hrannar, 5 ára sápulögreglumaður í Hafnarfirðinum, sýna okkur hvernig sápa virkar og af hverju við þurfum vera dugleg þvo okkur um hendurnar.

Þáttastjórnandi:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Handrit og framleiðsla:

Sigyn Blöndal og Jóhannes Ólafsson.

Frumsýnt

11. sept. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er barnamenning í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, kíkjum í bækur, lærum töfrabrögð og gerum tilraunir. Við förum yfir hvað er framundan um helgina og hoppum svo kát saman inn í helgarfrí. Þáttastjórnandi: Iðunn Ösp Hlynsdóttir.

,