Heimsmarkmið

Markmið 4 - Menntun fyrir alla

Það eru mannréttindi okkar hafa aðgang heilbrigðisþjónustu en það er alls ekki þannig allir hafi aðgang henni. Ímyndið ykkur bara komast ekki til læknis þegar þarf eða upp á slysó ef þið fótbrotnið eða dettið á hausinn. Okkur á Íslandi finnst þetta sjálfsagt mál, við erum heppin, en þetta er alls ekki svona í öllum löndum. Svo er líka nauðsynlegt hlúa andlegu heilsunni og t.d. tala um tilfinningar okkar. Það á ekkert okkar burðast eitt með áhyggjur heimsins .

Frumsýnt

5. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,