Fíasól - leiksýning verður til

Prufur og æfingar

Í þessum þætti fylgjumst við með prufu ferlinu og æfingum heima hjá Tótu leikstjóra.

Frumsýnt

30. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fíasól - leiksýning verður til

Fíasól - leiksýning verður til

Í þessum þáttum rýnir Ari inn í heim leikhússins og fylgist með uppsetningu á sýningunni Fíasól sem hefur farið vel af stað í Borgarleikhúsinu. Lifandi þættir fyrir alla fjölskylduna! Komiði með og sjáið hvernig söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp verður til.

Þættir

,