Bolli og Bjalla

Páskar á skrifborði

Í þessum seinasta þætti vetrarins undirbúa álfarnir Bolli og Bjalla, páskana á skrifborðinu hans Bjarma, þó það séu tvær vikur í páska. Bolli hefur alltaf haldið upp á páskana einn og Bjalla hefur aldrei haldið upp á páskana, svo spenningurinn hjá þeim er ótrúlegur.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. apríl 2022

Aðgengilegt til

19. apríl 2026
Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla

Bolli og Bjalla bralla ýmislegt við gerð á þættinum Stundinni okkar.

Þættir

,