Ævintýrajóga

Hundurinn

Við kynnumst hundinum, og skoðum saman af hverju hann er svona áhugaverður

Frumsýnt

13. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævintýrajóga

Ævintýrajóga

Jóga fyrir alla krakka í ævintýraheimi með dýrum og náttúru.

Ævintýrajóga hvetur börn til hreyfingar og vera meðvituð um líkama sinn og líðan. Það gefur þeim verkfæri sem auðveldar þeim líða vel í eigin líkama og takast á við daglegt líf. Jógakennari: Þóra Rós Guðbjartsdóttir. Framleiðsla: Erla Hrund Hafsteinsdóttir.

Þættir

,