Fyrr og nú

Jólasagnir og fræði

Sagnir sem tengjast jólunum verða skoðaðar með gleraugum fræðanna. Hve hratt þarf hreindýrasleðinn fara svo jólasveinninn nái færa öllum börnum glaðning, hvaða kenningar hafa verið settar fram um vísindalega skýringu á jólastjörnunni ? Og hver er uppruni orðanna sem tengjast kristnu jólahaldi ?

Frumflutt

18. des. 2012

Aðgengilegt til

25. des. 2024
Fyrr og nú

Fyrr og nú

Hugmyndir, fyrirbæri og verklag í tímans rás.

Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.

,