11:02
Freyvangur
Hví hefur þú yfirgefið mig?
Freyvangur

Freyr Eyjólfsson mætir með kaffibollann sinn og grúskar í allskonar tónlist frá ýmsum tímum.

Um helmingur hjónabanda enda með skilnaði. Þegar tónlistarfólk skilur verða stundum til alveg dúndur flott lög. Við skoðum frægar skilnaðarplötur, en byrjum á að rifja upp tónlist eftir Valgeir Guðjónsson úr kvikmyndinni Punktur, punktur, komma, strik.

Valgeir Guðjónsson - Heimkoma Haraldar.

Valgeir Guðjónsson - Ra ra ra ra.

Valgeir Guðjónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir - Gleym mér ei.

Valgeir Guðjónsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir - Við stóran stein.

Lily Allen - Pussy Palace.

FLEETWOOD MAC - Dreams.

BOB DYLAN - Shelter From The Storm.

Joni Mitchell - A Case of you

Björk Guðmundsdóttir - History of Touches.

AMY WINEHOUSE - Love is a losing game.

BECK - Guess Im doing fine.

THE CURE - Pictures of You.

ALANIS MORISSETTE - Head Over Feet.

Bubbi Morthens - Kona.

Bubbi Morthens - Ástin Mín.

BLUR - Tender.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 18 mín.
,