22:03
Plata vikunnar
Rakel - A place to be
Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Það er tónlistarkonan Rakel sem er með plötu vikunnar í þetta skiptið, hún heitir A place to be og hennar fyrsta í fullri lengd. Við settumst niður og ræddum aðeins ferilinn, heppni og óheppni, hvernig hlutirnir ganga stundum bara upp og svo auðvitað plötuna sjálfa. Við heyrum svo kynningar fyrir hvert lag á plötunni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 23 mín.
e
Endurflutt.
,