13:00
Evrópa fyrr og nú
Evrópa fyrr og nú

Við upphaf fjórtándu aldar hófst tímabil allskyns hörmunga í Evrópu.

Hungursneyð varð alþekkt fyrirbæri og sjúkdómar og plágur

fylgdu í kjölfarið. Þetta ástand var ekki bundið við einstök

landssvæði heldur teygði það anga sína um flesta afkima álfunnar.

Það væri samt rangt að halda því fram að lok miðalda hafi ekki haft

upp á annað að bjóða en eymd og volæði.

Ágúst Þór Árnason [1954-2019] gerði þættina árið 1994

Viðmælendur í fimmta þætti eru:

Sveinbjörn Rafnsson [1944-]

Hjalti Hugason [1952-]

Gunnar Ágúst Harðarson [1954-]

Sigurður Ingvi Snorrason [1950-]

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 41 mín.
e
Endurflutt.
,