18:10
Og seinna börnin segja (4 af 5)
4. Gleði, grín og húmor
Og seinna börnin segja

Kvennafrídagurinn 1975 var ein stærsta femíníska aðgerð sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Nú þegar 50 ár eru liðin frá því hann var haldinn ræðir Sóley Tómasdóttir við femíníska aktívista um það sem gerst hefur síðan þá. Sagt er frá aðferðum, áskorunum, sigrum og samfélagslegum áhrifum femínísks aktívisma á Íslandi undanfarna áratugi.

Ljósmyndir: Snorri Zóphóníasson/Kvennasögusafn

Í þættinum er fjalla Edda Björgvinsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Margrét Steinarsdóttir um mikilvægi þess að halda í gleði og húmor í baráttu sem á köflum virðist vonlaus.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 39 mín.
e
Endurflutt.
,