22:10
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist
Sígild og samtímatónlist

Sígild og samtímatónlist frá ýmsum tímum. Íslenskt og erlent í bland.

Tónlistin í þættinum:

Mitt hjarta gleðst í Guði, sálmaútsetning eftir Mist Þorkelsdóttur.

Sungið upphafserindi sálmsins Lofsöngur Önnu Samúelsmóður, sem er eignaður séra Stefáni Ólafssyni í Vallanesi. - Byggt á lagi og texta úr handriti sem er sálmasafn ritað í Saurbæ í Eyjafirði 1735.

Flytjendur: Jónína Guðrún Kristinsdóttir, sópran; Guðrún Edda Gunnarsdóttir, alt; Gísli Magnason, tenór og Benedikt Ingólfsson, bassi.

Contrasti (2015) eftir Huga Guðmundsson.

Þættir verksins eru:

Shcerzo

Lament

Outro

Flytjendur: Elektra Ensemble (Ástríður Alda Sigurðardóttir, píanó; Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta, bassaflauta; Helga Björg Arnardóttir, klarínett, bassaklarínett; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Margrét Árnadóttir, selló).

Upptaka fór fram í Stúdíó Sýrlandi í mars og ágúst 2018 og í janúar 2019

Sonate pour violoncelle et piano no.1 en ré mineur op. 109 (Sónata fyrir selló og píanó nr. 1 í d-moll op. 109) eftir Gabriel Fauré.

Þættir verksins eru:

1. Allegro

2. Andante

3. Finale: Allegro moderato

Flytjendur: Jean-Philippe Collard, píanó ; Frédéric Lodéon, selló

Útg. á plötunni Musique de chambre : Vol. I (1979)

Zu Strassburg auf der schanz' úr söngvasafninu Lieder und Gesänge. eftir Gustav Mahler. Thomas Hampson syngur, Geoffrey Parsons leikr á píanó.

Útg. á plötunni Des Knaben wunderhorn 1989.

A stopwatch and an ordnance map (1940) eftir Samuel Barber. Stephen Spender orti ljóðið.

Flytjendur: Karlakórinn Fóstbræður; Árni Harðarson, stjórnandi; Steef van Oosterhout, pákur; Málmblásarasveit skipuð félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Hljóðritun fór fram í Langholtskirkju í Reykjavík í október 2007.

Yfir haf - írskt þjóðlag (The last rose of summer). Guðmundur Guðmundsson skólaskáld orti ljóðið.

Flytjendur: Gadus Morhua (Björk Nielsdóttir, söngur og langspil; Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, barokkselló; Eyjólfur Eyjólfsson, þverflauta). Útsetning eftir Gadus Morhua.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
e
Endurflutt.
,