19:45
Lesandi vikunnar
Ásgeir Þórhallsson Hvítaskáld
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Ásgeir Þórhallsson Hvítaskáld rithöfundur, en hann var að senda frá sér nýja skáldsögu, Saklaust blóð í snjó, sem við fengum hann til að segja okkur aðeins frá og svo auðvitað sagði hann okkur frá því sem hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Ásgeir talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:

Saga af svartri geit e. Perumal Murugan

Skipsskaðar á svörtum söndum e. Steinar J. Lúðvíksson

Stríð og friður e. Leo Tolstoj

Er aðgengilegt til 02. nóvember 2026.
Lengd: 13 mín.
e
Endurflutt.
,