Söngvakeppnin nálgast

Frumsýnt

1. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvakeppnin nálgast

Söngvakeppnin nálgast

Upphitunarþáttur fyrir Söngvakeppnina þar sem við rifjum upp skemmtiatriði úr keppninni í gegnum árin. Eurovision-stjörnurnar Loreen, Daði Freyr og Måns Zelmerlöw koma við sögu í þættinum. Umsjón: Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Samsetning: Kristín Helga Karlsdóttir og Kári Snær Halldórsson.

,