Það getur reynst erfitt að reyna að falla í hópinn og á sama tíma vera trú sjálfri sér. Ella og Nadia tilheyra ólíkum vinahópum.