Tríó: Leitin að Ólafskríni

Trio - Jakten på Olavsskrinet

Frumsýnt

1. nóv. 2025

Aðgengilegt til

30. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Tríó: Leitin að Ólafskríni

Tríó: Leitin að Ólafskríni

Trio - Jakten på Olavsskrinet

Norsk fjölskyldumynd frá 2017. Þrjú ævintýraþyrst ungmenni, Nora, Simen og Lars, hefja leit skríni sem sagt er geymi líkamsleifar Ólafs konungs helga frá 11. öld. Málin flækjast þegar þau komast því fleiri eru á höttunum eftir skríninu. Leikstjóri: Eva Dahr. Aðalhlutverk: Naomi Lien Hasselberg, Bjørnar Lysfoss Hagesveen og Henrik Hines Grape.

,