Stundin okkar

Lustelle leikhúsið, sushi og tímaflakk

Bjalla kynnist Lustelle leikhúsinu hans Bolla, sem enginn áhorfandi hefur fengið upplifa áður.

Krakkarnir í heimilisfræði ferðast hinum meginn á hnöttinn þar sem þau kynnast Sushi matargerð og við förum í tímaflakk til ársins 2010 þar sem við hittum Dýrmund og Rottó

Frumsýnt

13. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,