Stundin okkar

Andvaka, þverflautur og tímaflakk

Stormur geisar úti og Bolli og Bjalla geta ómögulega sofið svo þau skiptast á segja hvort öðru ævintýrasögur.

Við förum í tímaflakk til ársins 2010 og Bjarmi heldur áfram kynnast skólahljómsveitinni og lærir allt um þverflautur.

Frumsýnt

6. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,