Stundin okkar

Batséslor, klifur og tímaflakk

Bolli og Bjalla koma sér í vandræði þar sem þau telja sig bæði vera ein heima og til sín gesti. Bjarmi og bekkjarfélagar hans heimsækja Klifurhúsið, ásamt Agnari íþróttakennara og tímavélin fer með okkur nokkur ár aftur í tíman þar sem við rifjum upp skemmtileg dansspor.

Frumsýnt

23. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,