Stundin okkar

Veik heima, eldgos og Pain purdu

Í þessum fyrsta þætti vetrarins fer Bolli í fyrsta sinn í skólann með honum Bjarma, á meðan Bjalla verður ein eftir heima.

Við kynnumst uppátækjasömu vinkonunum Heklu og Ólafíu sem ætla búa til eldgos og nýji heimilifræðikennarinn hún Hrefna fer með okkur í matreiðsluferðalag um heiminn og við byrjum í Frakklandi!

Frumsýnt

9. okt. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Stundin okkar

Stundin okkar

Þættir

,