Hönnunarkeppni 2023

Frumsýnt

22. júní 2023

Aðgengilegt til

21. júní 2024
Hönnunarkeppni 2023

Hönnunarkeppni 2023

Upptaka frá árlegri hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema sem var haldin í Háskólabíó 4. febrúar. Keppnin snýst um koma heimatilbúnum farartækjum eftir þrautabraut en það reynir á nákvæmni, hraða og útsjónarsemi. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson.

,