10:50
Jólavaka RÚV
Lifandi skemmti- og fjölskylduþáttur frá 2015. Stúlknakór Reykjavíkur flytur fagra jólatóna og góðir gestir mæta í sjónvarpssal. Meðal gesta eru Jón Gnarr, Baltasar Kormákur, Una Torfadóttir og Frú Vigdís Finnbogadóttir. Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Benedikt Valsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.
Er aðgengilegt til 02. mars 2026.
Lengd: 1 klst. 25 mín.
