22:20
Langvinnt covid og ME-sjúkdómurinn: Meredith og Charity
Langvinnt covid og ME-sjúkdómurinn: Meredith og Charity

Heimildarmynd um hjónin Meredith og Charity sem smituðust af COVID-19 vorið 2020 og glíma báðar enn við langvinnar afleiðingar sjúkdómsins. Þær eru fæddar og uppaldar í Bandaríkjunum en Meredith nam læknisfræði við Háskóla Íslands og starfaði um tíma sem öldrunarlæknir á Akureyri. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 56 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,