14:15
Fyrir alla muni
Konungur kemur
Fyrir alla muni

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Í þessum þætti er skoðað glas sem sagt er að hafi verið gert í tilefni af heimsókn Friðriks Danakonungs til Íslands árið 1907 og rifjuð upp sagan af heimsókn konungsins sem er að mörgu leyti merkileg. Árið áður fóru íslenskir alþingismenn í fyrstu opinberu heimsóknina til Danmerkur sem markaði að einhverju leyti upphafið að fullveldisbaráttu Íslendinga.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,