18:15
Þorri og Þura - vinir í raun
1. þáttur
Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura eru álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn eiga þau von á Eysteini vini sínum en svo bólar ekkert á honum. Þorri og Þura leggja þá af stað í leit að vini sínum.

Þorri og Þura eru álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn finna þau dularfulla plöntu í garðinum hans afa sem Eysteinn álfastrákur vinur þeirra segir að sé Álfaþeykir. Eysteinn ákveður að koma til þeirra og skoða álfaþeykinn en svo bólar ekkert á honum!

Ætli Eysteini hafi verið rænt af trölli?

Er aðgengilegt til 23. nóvember 2026.
Lengd: 14 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,