17:51
Stundin okkar-Tökum á loft III
4. Eitthvað í sigtinu
Stundin okkar-Tökum á loft III

Krakkarnir bjarga Lofti úr svartholi en það kemur eitthvað skrítið til baka. Er þetta kannski ekki Loft?

Krakkarnir keppa í Sunnudegi og sigurvegararnir fá að heimsækja Loft. En heimsóknin tekur óvænta stefnu þegar Loft byrjar að hegða sér undarlega — og stelur minningum frá Oddi. Áróra grípur inn í og kemst að því að þetta er alls ekki hið sanna Loft!

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,