Stundin okkar

Hvar er Bjalla?, pierogi, Gleðiskruddan og fjölbragðaglíma

Bolli kemur heim eftir yndislegt jóla- og áramótafrí í Frakklandi. En hvar er Bjalla?

Krakkarnir í Heimilisfræðinni eru einnig komin aftur og búa til pólskan rétt, íslenskukennarinn Agnar virðist loksins á heimavelli í íþróttatímanum þegar hann sýnir krökkunum fjölbragðaglímu og svo kynnumst við Gleðiskruddunum.

Frumsýnt

26. feb. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar

Stundin okkar

Bolli og Bjalla eyða Stundinni okkar úr manna minnum og þurfa leggjast á eitt til koma í veg fyrir hún gleymist eilífu.

Þau ferðast í gegnum sögu Stundarinnar okkar og hitta þar fyrrverandi þáttastjórnendur, þá Gunna og Felix, Björgvin Franz, Sigyn Blöndal, Flakkarann og fleiri góðkunningja.

Ætli Bolla og Bjöllu takist bjarga Stundinni okkar fyrir jól eða ætli þau eyði jólunum líka?

,