Stundin okkar

Þessi með heimsókninni á RÚV, Málinu og Rammvillt í Reykjavík

Í þessum þætti skyggnast Erlen og Lúkas á bak við tjöldin á RÚV. Þau heimækja Hafdísi förðunarfræðing, Röggu búningahönnuð, Úlfhildi hljóðkonu og spjalla við Boga fréttamann. Yngvar og Birta taka á móti keppendum í Málinu og í fyrsta þætti af Rammvillt í Reykjavík lenda Arnór og Kristín í vandræðum þegar þau hitta dularfulla stelpu sem er njósna um sögukennarann sinn, sem hún heldur galdrakarl.

Frumsýnt

2. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar

Stundin okkar

Krakkar stýra fjölbreyttum smáseríum í Stundinni okkar í vetur - sem fjalla um ALLT milli himins og jarðar.

Leikin spennusería, fjörug þrauta- og spurningakeppni, girnileg matargerð, glymjandi rokktónlist og friðsamlegt jóga eru meðal þess sem verður á dagskrá í þessum elsta sjónvarpsþætti landsins.

Aðalþáttastjórnendur eru Helena Lapas, Imani Ósk Biallo, Kári Hlíðberg og Tómas Aris Dimitropoulos. Fjöldi annarra krakka kemur fram í þáttunum.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.

,