Skrímsli í París

Frumsýnt

31. des. 2023

Aðgengilegt til

26. jan. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Skrímsli í París

Skrímsli í París

Talsett teiknimynd frá 2011. Árið er 1910 og skrímsli leikur lausum hala í Parísarborg. Það er í höndum vinanna Emils og Raúls hafa hendur í hári þess. Skrímslið reynist hins vegar vera ofvaxin og meinlaus fló og vinirnir slást í för með söngkonunni Lucille og sérvitrum vísindamanni til þess bjarga því frá metorðagjörnum lögreglustjóra.

,