
Krakkaskaup 2022
Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem farið verður yfir helstu skandala og atvik ársins. Þau Árni Beinteinn Árnason og Birna Pétursdóttir stýra Krakkaskaupinu í ár ásamt snillingum landsins. Þar fáum við að sjá vel valin innsend atriði frá krökkum í bland við skemmtileg atriði frá Árna og Birnu. Dagskrárgerð: Árni Beinteinn Árnason, Birna Pétursdóttir og Sturla Holm Skúlason.