
Jólastundin 2023
Þáttastjórnandi vinnur hörðum höndum að því að útbúa Jólastundina þar sem hann fær til sín góða gesti og vel valin tónlistaratriði. Vandræði banka upp á þegar Bikkja mætir á svæðið og gerir allt til þess að skemma útsendinguna, með misgóðum árangri. Meðal leikenda eru: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Ilmur Kristjánsdótti, Oddur Júlíusson og Magnús Þór Bjarnason. Handrit og leikstjórn: Erla Hrund Halldórsdóttir og Hekla Egilsdóttir.