Hin hugrakka

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

1. okt. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Hin hugrakka

Hin hugrakka

Talsett Disney-teiknimynd frá 2012 um skosku prinsessuna Merídu sem er lunkin bogaskytta og fer sínar eigin leiðir. Þegar hún rýfur aldagamlan sið veldur hún uppnámi í konungsríkinu og leitar aðstoðar gamallar nornar sem veitir henni eina ósk. Óskin hefur þó alvarlegar afleiðingar og Merída verður reiða sig á eigin styrk og hugrekki til koma hlutunum í samt lag áður en það er um seinan.

,