Fjölskyldufár

Balletinn

Dóttir Edda strútapabba fer í balletham og krákubarnið tekur snúning með henni. Eddi er dauðhræddur um krákan snúist of hratt og sleppi dóttur hans, með þeim afleiðingum hún slasi sig! Hann verður stoppa dansinn og það strax.

Frumsýnt

9. júlí 2025

Aðgengilegt til

6. ágúst 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fjölskyldufár

Fjölskyldufár

Gamansamir þættir um strútapabbann Edda og áttburana hans. Eddi strútapabbi er fullkomnunarsinni og reynir gera allt sem í hans valdi stendur til vernda áttburana sína. Hann á fullt í fangi með það, enda eru ævintýrin hjá stórri fjölskyldu mörg og ímyndunaraflið mikið.

Þættir

,