
Apastjarnan
Talsett teiknimynd frá 2021. Litla stúlkan Jonna býr á munaðarleysingjaheimili þangað til górilla kemur og ættleiðir hana. Hún þarf smá tíma til að venjast nýju móður sinni en þegar það tekst loks koma yfirvöld og ógna nýju fjölskyldunni.