
Ævintýralegur flótti
Talsett Disney-teiknimynd frá 2010. Garðabrúða er ung stúlka með afar sítt töfrahár. Hún elst upp lokuð inni í háum turni í leynilegum dal og dreymir um að komast út. Dag einn brýst þjófurinn Flynn inn í turninn og hún sannfærir hann um að aðstoða sig við að flýja. Það reynist upphafið að heilmiklu ævintýri.